Frostið veldur óvissu og leiknum við Tyrki mögulega frestað Til greina kemur að fresta leik Íslands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta, vegna frosts í jörðu, en enn stendur þó til að leikurinn fari fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 13.10.2024 18:30
Frábær aukaspyrna í sigri Englands á Finnum Englendingar svöruðu fyrir sig eftir tapið á heimavelli gegn Grikkjum á fimmtudag, með 3-1 útisigri gegn Finnum í Helsinki í dag, í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 13.10.2024 15:17
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld. 13.10.2024 14:31
Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Hörður Unnsteinsson bjó til skemmtilegan samkvæmisleik í Körfuboltakvöldi kvenna í vikunni, þar sem þær Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir sýndu keppnisskap sitt. 12.10.2024 22:33
ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Óhætt er að segja að spennan hafi verið gríðarleg í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Tvö jafntefli voru gerð og Stjarnan vann Gróttu með tveggja marka mun. 12.10.2024 15:54
Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 12.10.2024 15:38
Hareide kallar Sævar Atla inn Åge Hareide landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur bætt sóknarmanninum Sævari Atla Magnússyni í hópinn sem mætir Tyrklandi á mánudagskvöld. 12.10.2024 15:28
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. 12.10.2024 15:11
Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Pabbi Son Heung-min, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, hefur verið fundinn sekur um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn ungum fótboltamönnum. 12.10.2024 14:32
Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. 12.10.2024 14:07