Saka sendur heim vegna meiðsla Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Finnum á morgun í Þjóðadeildinni í fótbolta, eftir að hafa meiðst í tapinu gegn Grikklandi á fimmtudaginn. 12.10.2024 11:01
Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. 12.10.2024 09:59
Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12.10.2024 09:25
Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ „Ég er mjög vonsvikinn því við spiluðum ekki eins og til stóð í fyrri hálfleiknum. Við gerðum skelfileg mistök sem eiga ekki að sjást í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir 2-2 jafnteflið við Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.10.2024 21:07
Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11.10.2024 17:45
Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld, í mikilvægum slag í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11.10.2024 17:33
Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa „Við reiknum með erfiðum leik. Það eru margir erfiðir útivellir í Evrópu og þetta er einn af þeim,“ segir Tottenham-maðurinn Ben Davies sem verður fyrirliði Wales gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11.10.2024 14:45
Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða „Því meira sem ég sé af íslenska landsliðinu því hrifnari er ég,“ segir Craig Bellamy, þjálfari velska landsliðsins í fótbolta, sem ætlar með þrjú stig heim af Laugardalsvelli í kvöld. Hann þekkir fyrirliða íslenska liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, ansi vel. 11.10.2024 11:33
Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. 11.10.2024 09:31
Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11.10.2024 08:32