Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Fjölnir og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, í Egilshöll í kvöld. 15.12.2025 21:54
Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. 15.12.2025 21:25
Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. 15.12.2025 21:01
Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Alls voru 83 mörk skoruð á Selfossi í kvöld þegar topplið Vals vann heimamenn, 43-40, í Olís-deild karla í handbolta. FH-ingar unnu góðan endurkomusigur gegn Stjörnunni, 33-31, í Kaplakrika. 15.12.2025 20:29
„Auðvitað var þetta sjokk“ Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. 15.12.2025 18:06
Barði sig til blóðs eftir tap á HM Skotinn Cameron Menzies hefur beðist afsökunar eftir að hann missti stjórn á skapi sínu á HM í pílukasti í dag, vægast sagt tapsár eftir að hafa fallið úr leik gegn Englendingnum Charlie Manby. 15.12.2025 17:34
Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Hollenska handboltastjarnan Kay Smits hefur ákveðið að sleppa Evrópumótinu í janúar. Hann vill sýna varúð þrátt fyrir að vera kominn á fulla ferð eftir hjartavöðvabólgu. 13.12.2025 09:01
Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Það er fjörugur laugardagur fram undan á sportrásum Sýnar þar sem enski boltinn og HM í pílukasti verða áberandi. 13.12.2025 06:03
Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. 12.12.2025 23:04
Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. 12.12.2025 22:38