Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Það verða góðir gestir hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni í Big Ben í kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport kl. 22:10. 4.12.2025 14:33
Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. 4.12.2025 13:03
Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. 4.12.2025 12:03
Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. 4.12.2025 11:30
Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. 4.12.2025 10:13
Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. 4.12.2025 09:41
Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Andreas Schjelderup, landsliðsmaður Noregs í fótbolta og leikmaður Benfica í Portúgal, áfrýjaði ekki dómnum sem hann hlaut fyrir að deila myndbandi með kynferðislegu efni fólks sem var undir 18 ára aldri. 4.12.2025 09:00
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4.12.2025 08:30
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. 3.12.2025 15:30
Murielle elti Óskar í Garðabæinn Kvennalið Stjörnunnar í fótbolta hefur tryggt sér krafta markahróksins Murielle Tiernan sem kemur til félagsins, líkt og nýr þjálfari liðsins, frá Fram. 3.12.2025 13:39