Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni þegar til­kynnt var að hann væri rekinn

Danski fótboltaþjálfarinn David Nielsen var í þriðja sinn á þessu ári rekinn úr starfi í gær, þegar forráðamenn norska félagsins Lilleström ákváðu að láta hann fara. Hann var í beinni útsendingu þegar greint var frá brottrekstrinum.

Fær Njarð­vík frekar stimpilinn?

Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta.

Stillti upp far­tölvu til að mót­mæla

Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag.

Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum

Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust

Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1.

Sjá meira