Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta eru svaka­leg kaup“

Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City.

Tísku­spaðinn Þor­leifur fer aftur út

Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson, sem var á mála hjá Breiðabliki á síðustu leiktíð, hefur ákveðið að halda aftur til Bandaríkjanna og spila þar með liði Loudoun United. Hann ætlar sömuleiðis að fá þar áfram útrás fyrir áhuga sinn á tískufötum.

Sagður fá lengri líf­línu

Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu.

Rauk út eftir lætin í blaða­mönnum

Sú ótrúlega atburðarás sem varð til undir lok úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta í gær hélt áfram eftir að leik lauk og lætin voru síst minni á blaðamannafundi senegalska landsliðsþjálfarans.

„Elvar og Ýmir voru rosa­legir“

Varnarleikur Íslands hefur verið magnaður í fyrstu tveimur leikjunum á EM í handbolta og liðið ekki saknað þar Arons Pálmarssonar eins mikið og óttast var. Þetta sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu, hlaðvarpsþætti íþróttadeildar Sýnar.

Ó­trú­legt hetjukast varð að engu

Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Chicago Bears verða ekki þar á meðal þrátt fyrir ótrúlegt hetjukast Caleb Williams í hádramatískum, framlengdum leik í gærkvöld.

Stærsta stund strákanna okkar

Strákarnir okkar standa í ströngu á EM karla í handbolta þessa dagana. Stærsta stund liðsins hingað til er án vafa þegar liðið vann Ólympíusilfrið í Peking 2008, enda ein minnisverðustu tíðindi í sögu íslenska lýðveldisins, svo notuð séu orð Ólafs Ragnars Grímssonar, þáverandi forseta.

Sjá meira