Víti í blálokin dugði Liverpool Mohamed Salah tryggði Liverpool óhemju sætan sigur gegn nýliðum Burnley í dag, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á síðustu stundu. Niðurstaðan 1-0 útisigur Englandsmeistaranna. 14.9.2025 14:45
Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. 14.9.2025 14:24
Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 14.9.2025 14:08
Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. 14.9.2025 13:40
Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. 14.9.2025 13:10
Ricky Hatton látinn Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. 14.9.2025 11:54
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. 14.9.2025 11:46
Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum. 14.9.2025 11:15
Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. 14.9.2025 10:29
Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. 14.9.2025 10:03