Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum

Þrátt fyrir að vera bara 25 ára, og á sinni fjórðu leiktíð með Manchester City, er norska undrið Erling Haaland nú með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin hans má nú sjá á Vísi.

Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City

Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi.

FC Mávar færa Ólafi Jóhanni mont­rétt á FM

Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn.

Sjö ný­liðar í stóra EM-hópnum hans Snorra

Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik.

Sjá meira