Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Draumabyrjun hjá Nistelrooy

Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði.

Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik

Ógöngur Bayern München í þýska bikarnum í fótbolta halda áfram því liðið féll í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum, eftir 1-0 tap gegn meisturum Leverkusen.

Stór­kost­legt svar Stólanna gegn toppliðinu

Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85.

Meiddur Tiger segist enn hafa eld­móðinn

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segist enn hafa eldmóðinn til þess að keppa, þrátt fyrir ítrekuð meiðsli en ljóst er að hann fer meiddur inn í nýtt ár.

Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Ís­lendingnum“

Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, segist hafa orðið meðvitaðri um það með árunum að stundum mætti hann brosa aðeins meira. Hann viti alveg af því að hann hafi verið stimplaður sem hundfúll og reiður af fólki sem þekki hann ekki.

Sjá meira