Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Al­freð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM

Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta.

Veik von Man. Utd um titil úr sögunni

Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United.

Stólarnir fyrstir í undan­úr­slit

Tindastóll fékk góða mótspyrnu í Stykkishólmi í dag en vann að lokum 1. deildarlið Snæfells, 115-98, í 8-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta.

Loksins unnu Hamrarnir eftir fram­lengdan leik

West Ham vann sinn fyrsta sigur í rúma tvo mánuði í dag þegar liðið lagði 1. deildarlið QPR að velli í framlengdum leik, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.

Andrea hárs­breidd frá því að tryggja stig

Íslendingatríóið í Blomberg-Lippe varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli gegn franska liðinu Chambray Touraine, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handbolta í dag.

Minntust nýlátins fé­laga og for­eldrarnir mættu í klefann

Ethan McLeod, sem lést í bílslysi aðeins 21 árs gamall rétt fyrir jól, var Macclesfield-mönnum hugleikinn þegar þeir fögnuðu hreint ótrúlegum sigri utandeildarliðsins á ríkjandi bikarmeisturum Crystal Palace, í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær.

Sjá meira