Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16.10.2025 16:32
Fórnaði frægasta hári handboltans Fyrrverandi handboltastjarnan Mikkel Hansen þekkir margt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Pabbi hans er þar á meðal. Hansen hefur nú rakað af sér líklega þekktasta hár handboltasögunnar, til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. 16.10.2025 13:32
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. 16.10.2025 11:01
„Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. 16.10.2025 08:00
Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Ívar Logi Styrmisson, handknattleiksmaður Fram, slapp með skrekkinn eftir að málskotsnefnd HSÍ var of lengi að vísa broti hans til aganefndar sambandsins. 15.10.2025 12:00
Eins í íþróttum og jarðgöngum Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. 15.10.2025 11:00
Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Þrátt fyrir 1-0 sigurinn gegn Armeníu í undankeppni HM í gærkvöldi hefur Heimir Hallgrímsson og hans lið, írska fótboltalandsliðið, hlotið talsverða gagnrýni í írskum miðlum eftir leikinn. 15.10.2025 10:01
Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Heimir Hallgrímsson heldur í vonina um að koma Írum á HM í fótbolta, og ljúka þannig 24 ára bið frá síðasta heimsmeistaramóti Írlands, eftir „ófagran“ 1-0 sigur á Armenum í gærkvöld. 15.10.2025 07:01
Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á sportrásum Sýnar í dag en þar má einnig finna hafnabolta og golf. 15.10.2025 06:01
Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14.10.2025 23:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið