Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“

Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti.

Far­seðill á næsta stór­mót í höfn

Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári.

„Hann hefur al­veg fengið frið frá mér“

„Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu.

„Erum við bara dýr í dýra­garði?“

Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu.

Elvar skráður inn á EM

Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta.

Verða að koma með stemninguna sjálfir

Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni.

Hver er staðan og hvað tekur við?

Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við?

Sjá meira