„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti. 29.1.2026 08:35
Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Þó að spennan væri í hámarki í leik Þýskalands og Frakklands á EM í handbolta í gær gat Alfreð Gíslason gat ekki annað en brosað breitt þegar hann tók leikhlé á hárréttum tímapunkti, öfugt við umdeilt leikhlé sem hann tók fyrr í mótinu. 29.1.2026 07:59
Farseðill á næsta stórmót í höfn Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. 29.1.2026 07:30
Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Þó að flestum sé ljóst að dómararnir gerðu stór mistök í lok leiks Ungverjalands og Svíþjóðar í gærkvöld eru svör EHF, Handknattleikssambands Evrópu, rýr varðandi málið. 28.1.2026 15:01
„Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. 28.1.2026 13:38
„Erum við bara dýr í dýragarði?“ Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu. 28.1.2026 13:04
Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Óhætt er að segja að spennandi kvöld sé í vændum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar allir átján leikirnir í lokaumferðinni fara fram á sama tíma. Mögulegt er að ensku liðin sex komist öll beint í 16-liða úrslit keppninnar. 28.1.2026 11:33
Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. 28.1.2026 11:09
Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. 28.1.2026 10:34
Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? 28.1.2026 09:02
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti