Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála

Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni.

Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guð­john­sen slagurinn í Lundúnum

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Chelsea og Barcelona í fimmtu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin, sem Eiður Smári Guðjohnsen spilaði bæði fyrir á sínum tíma, mætast á Stamford Bridge í Lundúnum og eru með jafnmörg stig fyrir leik kvöldsins í ellefta og tólfta sæti deildarinnar. 

„Fær að vera aðalgellan í liðinu“

Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina.

Ronaldo slapp við bann á HM

Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar.

Theo­dór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk.

Sjá meira