Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Al­freð kemur á ó­vart fyrir kvöldið

Það er sannkallaður risaleikur á EM í handbolta í kvöld þegar liðin sem léku til úrslita á síðustu Ólympíuleikum, Danmörk og Þýskaland, mætast. Alfreð Gíslason hefur gert óvæntar breytingar á þýska hópnum fyrir leikinn.

Ótrú­leg saga Viggós rifjuð upp í er­lendum miðlum

Viggó Kristjánsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í mögnuðum sigri Íslands gegn Svíþjóð í gær, á EM í handbolta, og af því tilefni hefur verið rifjað upp að á sínum tíma var Viggó ekki í handbolta heldur fótboltamaður hjá einu besta liði Íslands.

Sjáðu drauma­mark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal

Manchester United kom sér upp í 4. sæti og hleypti enn meiri spennu í titilslaginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, með 3-2 útisigri gegn Arsenal. Glæsimark Patrick Dorgu stóð þar upp úr en öll mörkin má sjá á Vísi.

Sjá meira