Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni. 25.11.2025 20:28
Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Martröð hollenska stórveldisins Ajax hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn lærisveinum Jose Mourinho í Benfica, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tveimur fyrstu leikjum kvöldsins var að ljúka. 25.11.2025 19:39
Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Hér fer fram bein textalýsing frá leik Manchester City og Bayer Leverkusen í 5. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Flautað verður til leiks á Etihad leikvanginum í Manchester klukkan átta, Manchester City situr í 4.sæti deildarinnar með tíu stig, Bayer Leverkusen er í 21. sæti með fimm stig. 25.11.2025 19:33
Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Chelsea og Barcelona í fimmtu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin, sem Eiður Smári Guðjohnsen spilaði bæði fyrir á sínum tíma, mætast á Stamford Bridge í Lundúnum og eru með jafnmörg stig fyrir leik kvöldsins í ellefta og tólfta sæti deildarinnar. 25.11.2025 19:33
„Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. 25.11.2025 19:11
Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Það skýrist eftir tíu daga hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. FIFA tilkynnti í dag hvernig styrkleikaflokkarnir líta út og greindi frá nýjung sem auka á líkurnar á að efstu landslið heimslistans mætist ekki snemma á mótinu. 25.11.2025 18:12
Ronaldo slapp við bann á HM Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar. 25.11.2025 17:48
Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. 25.11.2025 17:25
Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Everton komst upp fyrir erkifjendur sína í Liverpool, á markatölu, og jafnaði einnig Manchester United og Tottenham að stigum með mögnuðum 1-0 sigri gegn United á Old Trafford í gær, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. Öll helstu atvikin má sjá á Vísi. 25.11.2025 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld þar sem meðal annars verður Meistaradeildarmessa enda fjöldi flottra leikja á dagskrá, þar á meðal viðureign heimsmeistara Chelsea og Barcelona sem og leikur Manchester City og Leverkusen. 25.11.2025 06:00