Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birtu tölvu­póst þar sem efast er um heilsu for­seta IHF

Egyptinn Hassan Moustafa, sem orðinn er 81 árs gamall, vinnur nú að því að hljóta endurkjör sem forseti IHF, alþjóða handknattleikssambandsins, eftir að hafa gegnt þeirri stöðu í 25 ár. Ljóst er að ekki vilja allir sjá það ganga eftir.

Tryggvi og Sara best á árinu

Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands.

Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu

Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Snorri kynnir EM-fara í vikunni

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði.

Portúgal í stað Hollands í For­múlu 1

Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn.

Mbappé vann PSG og fær níu milljarða

Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna.

Sjá meira