Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö HM í pílukasti er hafið en fyrir mótið voru margar af stærstu stjörnunum teknar og gabbaðar illa. Menn gátu þó hlegið að því eftir á. 11.12.2025 23:16
Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur verið gerður að „heiðursþjálfara“ landsliðs Bandaríkjanna fyrir Vetrarólympíuleikana og Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram undan eru á Ítalíu í vetur. 11.12.2025 22:42
Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. 11.12.2025 22:18
Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Hinn 18 ára gamli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, átti ekki í vandræðum með að landa sigri í sínum fyrsta leik á HM í Alexandra Palace í kvöld, á fyrsta keppnisdegi HM. 11.12.2025 21:54
Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Haukur Þrastarson var í aðalhlutverki þegar Rhein-Neckar Löwen vann Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 34-32. 11.12.2025 21:24
Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. 11.12.2025 20:33
Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. 11.12.2025 19:58
Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Elías Rafn Ólafsson hélt markinu hreinu fyrir Midtjylland í kvöld og danska liðið er á toppi Evrópudeildarinnar, eftir 1-0 sigur gegn Genk. Hákon Arnar Haraldsson var einnig á ferðinni með franska liðinu Lille sem tapaði 1-0 í Sviss. 11.12.2025 19:44
Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslandsmeistarar Víkings unnu 5-2 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld, í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga og hinn 16 ára Þorri Ingólfsson var aftur á skotskónum. 11.12.2025 19:01
Táningur brenndi sögufræga stúku Eitt sigursælasta félag finnskrar knattspyrnu, FC Haka, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Eftir fall úr úrvalsdeildinni bættist við að stúka á heimavelli liðsins, sem staðið hafði í næstum heila öld, brann til grunna. 11.12.2025 17:44