„Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Mildi þykir að ekki færi verr þegar gólfdúkurinn losnaði undan fótum Tékkans Jonas Josef í leik gegn Noregi á EM í handbolta um helgina. 19.1.2026 15:17
Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Leikmenn ungverska landsliðsins eru núna komnir með hugann við stórleikinn við Ísland í Kristianstad annað kvöld, þar sem segja má að baráttan um sæti í undanúrslitum EM í handbolta hefjist formlega. 19.1.2026 12:45
Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu og ljóst að framundan eru risaleikir. 19.1.2026 12:34
„Þetta eru svakaleg kaup“ Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City. 19.1.2026 11:35
Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Yehvann Diouf, varamarkvörður Senegals, barðist með kjafti og klóm um handklæði, við boltastrákana á úrslitaleiknum við Marokkó í Afríkukeppninni í fótbolta í gærkvöld. 19.1.2026 11:02
Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson, sem var á mála hjá Breiðabliki á síðustu leiktíð, hefur ákveðið að halda aftur til Bandaríkjanna og spila þar með liði Loudoun United. Hann ætlar sömuleiðis að fá þar áfram útrás fyrir áhuga sinn á tískufötum. 19.1.2026 10:29
Sagður fá lengri líflínu Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu. 19.1.2026 10:02
„Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Þó að Chelsea hafi unnið 2-0 sigur gegn Brentford í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Liam Rosenior eru sérfræðingar Sunnudagsmessunnar efins um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið. 19.1.2026 09:31
Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sú ótrúlega atburðarás sem varð til undir lok úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta í gær hélt áfram eftir að leik lauk og lætin voru síst minni á blaðamannafundi senegalska landsliðsþjálfarans. 19.1.2026 09:02
„Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Varnarleikur Íslands hefur verið magnaður í fyrstu tveimur leikjunum á EM í handbolta og liðið ekki saknað þar Arons Pálmarssonar eins mikið og óttast var. Þetta sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu, hlaðvarpsþætti íþróttadeildar Sýnar. 19.1.2026 08:36