Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Börsungar ó­sáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim

Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna.

„Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“

Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni.

Al­freð kemur á ó­vart fyrir kvöldið

Það er sannkallaður risaleikur á EM í handbolta í kvöld þegar liðin sem léku til úrslita á síðustu Ólympíuleikum, Danmörk og Þýskaland, mætast. Alfreð Gíslason hefur gert óvæntar breytingar á þýska hópnum fyrir leikinn.

Ótrú­leg saga Viggós rifjuð upp í er­lendum miðlum

Viggó Kristjánsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í mögnuðum sigri Íslands gegn Svíþjóð í gær, á EM í handbolta, og af því tilefni hefur verið rifjað upp að á sínum tíma var Viggó ekki í handbolta heldur fótboltamaður hjá einu besta liði Íslands.

Sjá meira