Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Everton er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir fjóra sigra í síðustu fimm leikjum. Tottenham vann sinn fyrsta sigur í rúman mánuð og Newcastle skellti Burnley. 6.12.2025 17:01
Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.12.2025 16:45
Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á sem varamaður hjá Köln í dag þegar liðið varð að sætta sig við sárgrætilegt jafntefli í þýsku 1. deildinni í fótbolta, 1-1 gegn St. Pauli á heimavelli. 6.12.2025 16:30
Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Skelfilegt gengi Fiorentina hélt í dag áfram í ítölsku A-deildinni í fótbolta þegar liðið tapaði á útivelli gegn Sassuolo, 3-1. Fiorentina hefur ekki enn unnið leik í deildinni, í fjórtán umferðum. 6.12.2025 15:53
Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Hinn 16 ára gamli Þorri Ingólfsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings unnu ÍA, 5-3, í fyrsta leik Bose-mótsins í fótbolta. 6.12.2025 15:40
Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Max Verstappen ætlar að gera allt sem í hans veldi stendur til þess að verða heimsmeistari í fimmta sinn á morgun og hann náði tveimur bestu tímunum í tímatökunni í dag. 6.12.2025 15:11
Emilía skoraði en brekkan var of brött Landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var á skotskónum fyrir Leipzig í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 6.12.2025 14:59
Hádramatík í lokin á Villa Park Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar. 6.12.2025 14:15
„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. 6.12.2025 13:17
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. 6.12.2025 12:31