Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Markvörðurinn magnaði Katrine Lunde fékk kökk í hálsinn þegar hún var beðin um að lýsa því hvernig væri að hafa eins skilningsríkan þjálfara og Þóri Hergeirsson, í norska landsliðinu í handbolta. 4.12.2024 07:02
Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Það verður eflaust nóg um að ræða í Bónus Körfuboltakvöldi í kvöld eftir að níundu umferð Bónus-deildar kvenna lýkur með tveimur leikjum. 4.12.2024 06:01
Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, reiddist fréttamanni eftir ítrekaðar spurningar um það hvernig leikmenn liðsins reyndu að takast á við versta gengi þess í háa herrans tíð. 3.12.2024 23:32
Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. 3.12.2024 22:41
Draumabyrjun hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði. 3.12.2024 22:30
Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Ógöngur Bayern München í þýska bikarnum í fótbolta halda áfram því liðið féll í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum, eftir 1-0 tap gegn meisturum Leverkusen. 3.12.2024 22:11
„Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Arnar Pétursson segist ekki ætla að láta tapið stóra gegn Þýskalandi, í lokaleiknum á EM kvenna í handbolta, sitja í sér. Liðið hafi tekið ný skref á mótinu og muni læra helling. 3.12.2024 21:43
Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. 3.12.2024 21:15
Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Svartfjallaland og Sviss tryggðu sér í kvöld síðustu sætin í milliriðlakeppni EM kvenna í handbolta, ásamt Þýskalandi sem vann Ísland. 3.12.2024 21:05
Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segist enn hafa eldmóðinn til þess að keppa, þrátt fyrir ítrekuð meiðsli en ljóst er að hann fer meiddur inn í nýtt ár. 3.12.2024 19:17