Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi

Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin.

Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso

Þrátt fyrir sögur af fingurbroti og eymslum í hné þá er Kylian Mbappé í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Manchester City í ansi mikilvægum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld.

Stjarnan sækir mark­vörð í 3. deildina

Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar.

Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikil­væga

Blikar eiga enn von um að komast áfram í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta en þá þurfa þeir sigur á Laugardalsvelli á morgun. Blaðamannafundur Breiðabliks var í beinni á Vísi.

Þriggja ára strákur setti heims­met í skák

Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall.

Sjá meira