Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Pep Guardiola stýrir Manchester City gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, í sínum þúsundasta leik sem knattspyrnustjóri. Hann hefur notið þess mikla rígs sem myndast hefur á milli liðanna. 7.11.2025 23:03
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fótboltamaðurinn fyrrverandi Joey Barton hefur verið dæmdur sekur fyrir „gróflega móðgandi“ skrif á samfélagsmiðlum. Skrifin beindust að fjölmiðlafólki. 7.11.2025 22:16
Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Kristian Hlynsson var svo sannarlega í sviðsljósinu í uppbótartíma leiks Twente og Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2025 21:21
Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu KA-menn unnu þriðja heimasigur sinn í röð í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 36-31, í Olís-deild karla í handbolta. 7.11.2025 20:50
Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Fram færði sig upp fyrir Hauka í 5. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, með sigri á Selfossi, og Haukar eru við toppinn í Olís-deild karla eftir sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri. 7.11.2025 20:00
Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín SH-ingarnir Símon Statkevicius og Birnir Freyr Hálfdánarson slógu í kvöld Íslandsmet sín, á fyrsta degi Íslands- og unglingameistaramótsins í sundi í 25 metra laug. 7.11.2025 19:36
Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Glódís Perla Viggósdóttir spilaði annan leikinn í röð allar 90 mínúturnar í vörn Bayern München, þegar liðið hélt hreinu í öruggum 4-0 sigri á Union Berlín, í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2025 19:24
Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Diljá Ýr Zomers, nýkrýndur Noregsmeistari í fótbolta með Brann, fór meidd af velli í leik í kvöld, skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 7.11.2025 19:08
Brynjar Björn í Breiðholtið Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. 7.11.2025 17:52
Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 7.11.2025 10:01