Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Annað lestarslys varð á Spáni í kvöld, einungis örfáum dögum eftir að mannskætt slys varð á sunnudagskvöld. Einn er látinn og fjórir eru alvarlega slasaðir. 20.1.2026 21:57
Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Bandaríkjaforseti mætti óvænt á blaðamannafund í Hvíta húsinu, einu ári eftir að hann tók við embætti. Hann fór yfir störf Innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna (ICE) og las upp úr „afrekabók“ sinni. 20.1.2026 20:36
Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Fjöldi ofbeldisbrota gegn lögreglumönnum hefur nær tvöfaldast síðasta áratuginn. Formaður Landssambands lögreglumanna hefur áhyggjur af skipulagðri brotastarfsemi og kallar eftir harðari dómum vegna alvarlegra brota. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum. 20.1.2026 18:12
Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Alexandra K. Hafsteinsdóttir, nemi í jarðfræði, hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir verkefnið Kortlagning grunnvatns á Reykjanesskaga. Verðlaunin eru veitt námsmönnum fyrir framúrskarandi starf. 20.1.2026 17:43
Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Fyrirhugaðri jómfrúarferð flugfélagsins Niceair milli Akureyrar og Kaupmannahafnar hefur verið aflýst. 20.1.2026 17:32
Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær hættulegar líkamsárásir, önnur þeirra gegn sambýliskonu sinni, og akstur undir áhrifum fíkniefna. Önnur líkamsárásin átti sér stað nokkrum sekúndum eftir að maðurinn varð sjálfur fyrir stunguárás. 19.1.2026 23:17
Deilt um verðhækkanir Veitna Formaður VR gagnrýnir endurteknar hækkanir á gjaldskrá Veitna og segir að um dulbúna skattahækkun sé að ræða. Framkvæmdastýra Veitna vill ekki meina að um fimmtíu prósenta hækkun sé að ræða. 19.1.2026 22:19
Rauð norðurljós vegna kórónugoss Græn og rauð norðurljós skarta nú himininn yfir Suðvesturhorninu. Um er að ræða kröftugt kórónugos samkvæmt stjörnufræðingi. 19.1.2026 21:32
Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Brooklyn Beckham, frumburður Davids og Victoriu Beckham, birti langa færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann sakar foreldra sína um lygar og pretti til þess að viðhalda fullkominni ímynd fjölskyldunnar. Þá hafi þau verið illviljuð gagnvart eiginkonu Brooklyn. 19.1.2026 20:45
Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Vegagerðin hyggst setja upp svokallaðar grjótgrindur við Steinafjall þar sem banaslys varð í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa óskaði eftir úrbótum í nýrri skýrslu. 19.1.2026 18:41