Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. 21.9.2024 19:01
Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 21.9.2024 17:17
Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. 21.9.2024 16:51
Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. 20.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta kvenna, Formúlu 1, hafnabolti, fótbolti og golf Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.9.2024 06:02
LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. 19.9.2024 23:31
Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. 19.9.2024 22:45
Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. 19.9.2024 22:31
„Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19.9.2024 22:02
Atlético lagði sprækt lið Leipzig Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur. 19.9.2024 21:29