Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 28.9.2024 08:01
Markvarslan Alisson í blóð borin Alisson Becker, markvörður Liverpool og Brasilíu, segir titla ekki vera sína helstu hvatningu en segja má að markvarsla sé honum í blóð borin. 28.9.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistarakeppni KKÍ, 50 milljón króna leikurinn og stórleikir í Bestu kvenna Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það gæti ráðist hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna, við komumst að því hvaða lið fylgir ÍBV upp í Bestu deild karla, Meistarakeppni KKÍ er á dagskrá ásamt stórleik í Þýskalandi og fleiri beinum útsendingum. 28.9.2024 06:02
Selfoss fór með sigur af hólmi á Laugardalsvelli Selfoss og KFA mættust í úrslitum Fótbolti.net bikarsins og voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, lokatölur 3-1. 27.9.2024 22:33
Tryggvi Snær í riðlakeppni Evrópubikarsins Spænska körfuknattleiksliðið Bilbao Basket er komið í riðlakeppni Evrópubikarsins eftir gríðarlega öruggan sigur á Neptunas frá Litáen í báðum leikjum liðanna. 27.9.2024 22:17
FH á toppinn eftir sigur í Garðabæ Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum. 27.9.2024 22:01
Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. 27.9.2024 21:37
Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. 27.9.2024 20:33
Fótboltaráðstefna Norðurlanda í Reykjavík næsta vor Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna. 27.9.2024 20:02
Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. 27.9.2024 19:31