fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu

„Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu.

Það sem þú gerir með „góðan daginn“ kveðjunni

Það er eitthvað notalegt við það þegar samstarfsfélagi mætir til vinnu og býður hópnum góðan daginn með brosi. Að sama skapi getur það verið niðurdrepandi þegar samstarfsfélagar gera það ekki.

Tölvupóstar stjórnenda

Oft eru það stjórnendurnir sem leggja línuna fyrir því hvernig tölvupóstar starfsmanna eru í fyrirtækjum. Tölvupóstar eru hluti af fyrirtækjamenningu.

Sjá meira