Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. 9.1.2025 21:00
Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. 9.1.2025 20:34
Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. 9.1.2025 20:33
Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. 9.1.2025 20:09
Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld. 9.1.2025 19:40
Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. 9.1.2025 18:03
Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. 9.1.2025 16:50
Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Rússinn Aleksei Bugayev lést í stríðinu í Úkraínu rétt fyrir áramót en á sínum tíma spáðu fótboltaspekingar honum glæstum fótboltaferli. 9.1.2025 07:01
Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 9.1.2025 06:01
Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. 8.1.2025 23:32