Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Spænski miðjumaðurinn Martín Zubimendi vildi ekki fara til Liverpool fyrir ári síðan en hefur núna samið við Arsenal. Hann hefur nú sagt af hverju hann fór núna í ensku úrvalsdeildina en ekki í fyrra. 24.7.2025 07:00
Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Marc Brys segir það ekki rétt að hann sé hættur sem þjálfari kamerúnska landsliðsins í fótbolta þrátt fyrir að knattspyrnusambandið, FECAFOOT, hafi sjálft staðfest slíkar fréttir. 24.7.2025 06:31
Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 24.7.2025 06:02
Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í New York á dögunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti var heiðursgestur á úrslitaleiknum og afhenti verðlaunin. Það lítur út fyrir að allar gullmedalíurnar hafi ekki skilað sér um háls leikmanna Chelsea þetta kvöld. 23.7.2025 23:17
Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Eiginkona Diogo Jota hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum eftir að hún missti eiginmann sinn á hræðilegan hátt. 23.7.2025 22:31
Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. 23.7.2025 22:02
Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Spánverjar eru komnir í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í Sviss eftir 1-0 sigur í kvöld í framlengdum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 23.7.2025 21:34
Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Lamine Yamal er nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið en hann er samt fyrir löngu kominn í hóp bestu fótboltamanna heims. Hann er hins vegar enn að vaxa og stækka. 23.7.2025 21:01
Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Stefán Ingi Sigurðarson varð um síðustu helgi aðeins níundi íslenski leikmaðurinn til að skora þrennu í norsku úrvalsdeildinni. Það voru næstum því fimm ár liðin frá þeirri síðustu. 23.7.2025 20:30
Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaða framkvæmda og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll. 23.7.2025 20:13