Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. 2.12.2025 21:41
Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. 2.12.2025 21:27
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. 2.12.2025 21:17
Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. 2.12.2025 21:08
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. 2.12.2025 21:04
Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Spænska kvennalandsliðið vann Þjóðadeildina öðru sinni í kvöld eftir að hafa keyrt yfir þýska landsliðið í seinni leik liðanna. 2.12.2025 19:33
Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Framarar enduðu Evrópudeildina í ár stigalausir á botni síns riðils eftir skell í lokaleiknum í Noregi í kvöld. Birgir Steinn Jónsson átti hins vegar flott Evrópukvöld. 2.12.2025 19:17
Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. 2.12.2025 18:01
Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. 2.12.2025 17:48
Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. 2.12.2025 17:31