Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 9.1.2025 06:01
Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. 8.1.2025 23:32
Gæti mætt mömmu sinni á EM Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. 8.1.2025 23:02
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8.1.2025 22:44
„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. 8.1.2025 22:31
Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 8.1.2025 22:10
Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld. 8.1.2025 21:01
Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. 8.1.2025 20:53
Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. 8.1.2025 20:32
AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. 8.1.2025 20:03