38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. 1.12.2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. 1.12.2025 22:33
Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. 1.12.2025 21:57
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. 1.12.2025 21:27
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. 1.12.2025 21:03
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. 1.12.2025 20:31
Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. 1.12.2025 20:07
Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bardagakappanum Tom Aspinall hefur verið bannað af læknum sínum að snúa aftur í hringinn. Þetta er komið til vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta bardaga. 1.12.2025 19:30
Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.12.2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. 1.12.2025 18:33