Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. 31.8.2025 13:19
HSÍ skiptir út merki sambandsins Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið. 31.8.2025 12:49
Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 31.8.2025 12:28
Feðgarnir slógust eftir leik Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. 31.8.2025 12:03
Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. 31.8.2025 11:30
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. 31.8.2025 11:00
Diljá mætir Manchester United Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 31.8.2025 10:44
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. 31.8.2025 10:31
Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. 31.8.2025 10:00
Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. 31.8.2025 09:47