Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Þýska skíðaskotfimidrottningin og Ólympíumeistarinn Laura Dahlmeier fannst látin í dag eftir að hafa orðið fyrir grjóthruni í fjallgöngu í Pakistan. 30.7.2025 13:15
Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Finnski framherjinn Shawn Hopkins hefur samið við Álftanes um að spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta næsta vetur. 30.7.2025 13:03
Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. 30.7.2025 12:23
Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. 30.7.2025 12:01
Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. 30.7.2025 11:23
Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Gísli Gottskálk Þórðarson kom hingað til lands ásamt félögum hans í liði Lech Poznan í dag. Hann segir sérstaka tilfinningu að mæta íslensku liði í Evrópukeppni. 30.7.2025 11:00
UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. 30.7.2025 10:31
Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. 30.7.2025 10:00
Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. 30.7.2025 09:31
Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. 30.7.2025 08:55