Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.11.2025 15:59
Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Haukur Þrastarson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu með þremur mörkum á móti Þýskalandsmeisturum Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 23.11.2025 15:49
Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Viðar Ari Jónsson og félagar í Hamarkameratene unnu stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.11.2025 15:21
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23.11.2025 15:09
Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Þetta ættu að vera frábærir dagar fyrir forseta knattspyrnusambands Panama en svo er nú ekki raunin og hann getur engum kennt um nema sjálfum sér. 23.11.2025 15:01
Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Thomas Frank knattspyrnustjóri Tottenham hefur varað Tottenham við því að búa sig undir mikil læti í grannaslagnum á heimavelli Arsenal og ætlar sér að hafa betur gegn „svikurunum tveimur“ í liði andstæðinganna. 23.11.2025 14:30
„Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. 23.11.2025 14:02
Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bjó til mörkin og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu þegar Internazionale vann flottan útisigur í Rómarborg í Seríu A-deild kvenna í fótbolta í dag. 23.11.2025 13:30
Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Vandamálaunglingar í Fíladelfíu í Bandaríkjunum fá annað tækifæri og að hreinsa sakaskrá sína með óvenjulegum þætti. 23.11.2025 13:26
NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Rodney Rogers, fyrrverandi stjörnuleikmaður Wake Forest-háskólans og leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta í tólf ár, er látinn. 23.11.2025 12:44