Elín Metta og Sigurður eiga von á barni Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson, verkefnastjóri hjá VEX ehf. eiga von á barni. 20.5.2024 12:52
„Ég stóð bara með sóttvarnalækni“ Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra segist aðeins hafa staðið með sóttvarnalækni í deilum Persónuverndar og Íslenskri erfðagreiningu í miðjum faraldri. Hún hafi á engan hátt hlutast til um ákvörðun Persónuverndar. 20.5.2024 12:45
Heimafæðingum fjölgar og teljast eðlilegri en áður Sífellt fjölgar í hópi þeirra kvenna sem kjósa að fæða börn án aðkomu heilbrigðiskerfisins. Ljósmóðir hjá Björkinni hefur orðið vör við slíka þróun og segist skilja konur sem taki ákvörðun um að haga fæðingunni á þennan hátt. 13.5.2024 23:02
Statham og Baltasar sameina krafta sína í væntanlegri hasarmynd Leikarinn Jason Statham mun fara með aðalhlutverk í væntanlegri kvikmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Myndina á að kynna á Cannes-kvikmyndamarkaðnum sem fer fram í þessari viku. 13.5.2024 22:11
Starfsmaður Sjúkratrygginga grunaður um fjárdrátt Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands hefur verið kærður af stofuninni fyrir fjárdrátt í störfum sínum þar. 13.5.2024 18:41
Ráðist á Steve Buscemi og hann fluttur á sjúkrahús Leikarinn Steve Buscemi varð fyrir fólskulegri árás í New York í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur í kjölfarið á sjúkrahús en virðist hafa komist hjá alvarlegum meiðslum. 13.5.2024 18:07
Spreyjaði málningu á bifreiðar í miðbænum Maður var handtekinn í dag eftir að hafa skemmt bifreiðar í miðbænum, með því að spreyja á þær málningu. 13.5.2024 17:27
Kristrún ekki lengur á meðal ungs jafnaðarfólks Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fagnar 36 ára afmæli í dag. Hún telst því ekki lengur til ungs jafnaðarfólks, sem er fyrir fólk á aldrinum 16-35 ára. 12.5.2024 23:50
Aðskilnaðarsinnar að missa þingmeirihluta í Katalóníu Aðskilnaðarsinnar sem hafa myndað meirihluta á þingi í Katalóníuhéraði á Spáni virðast ætla að missa þingmeirihluta sinn í kosningum sem fóru fram í dag. Nær öll atkvæði hafa verið talin og útlit er fyrir sigur sambandssinnaðra sósíalista. 12.5.2024 23:33
Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hán segir sambandið hafa brugðist. 12.5.2024 22:41