Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hæsta hitastig sem mælst hefur í Frakklandi frá upphafi

Bærinn Carpentas tilheyrir Vaucluse héraðinu sem er eitt fjögurra héraða þar sem efsta varúðarstig er í gildi eða svokölluð rauð viðvörun. Þetta er í fyrsta sinn sem franska veðurstofan grípur til þess að lýsa yfir efsta varúðarstigi.

Sprenging í Vínarborg

Nokkrar hæðir féllu saman en ljósmyndir af vettvangi hafa farið hátt á samfélagsmiðlum.

Útiloka íkveikju

Saksóknarar í París segja að ekkert bendi til þess að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað.

Sjá meira