Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. 16.3.2019 12:30
Varnir verða settar upp gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti Varnir verða settar upp í landinu gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti vegna nýs frumvarps sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, sem gerir ráð fyrir innflutning á ófrosnu kjöti til landsins. 15.3.2019 19:30
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21
Bumbur minnka og minnka í Hveragerði Í Hveragerðisbæ hefur heilsa og líðan íbúa verið í fyrirrúmi og um leið hefur stuðningur við menningar-, íþrótta- og frístundahópa verið liður í að byggja upp öruggari starfsvettvang þessara hópa. 3.3.2019 20:30
Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. 3.3.2019 19:30
Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. 3.3.2019 12:30
Alls ekki sama hvernig við þvoum hárið á okkur Það er alls ekki sama hvernig við þvoum hárið okkar því það eru ákveðin atriði sem er nauðsynlegt að hafa í huga, til dæmis að tvísápa hárið. 2.3.2019 19:30
Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. 2.3.2019 12:15
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26.2.2019 01:56
Heyið dettur niður á fóðurganginn í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. 24.2.2019 19:30