Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2019 19:30 Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira