Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow

Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum.

Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina

Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu.

Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu

Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni.

Sjá meira