Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað afmæli fullveldisins og afmæli Sturlu Þórðarsonar. 24.7.2018 16:45
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22.7.2018 21:30
Sagan þegar lögheimilið var skráð í Jökulsárhlíð Bóndinn á Hrafnabjörgum segir frá því hvernig það kom til að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skráði lögheimili sitt á sveitabæ á Austurlandi. 22.7.2018 08:45
Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi. 21.7.2018 07:15
Stórbýli sem Katla eyddi grafið upp úr sandinum Fornleifafræðingar grafa nú upp fornt stórbýli á Mýrdalssandi sem talið er að hafi eyðst fyrir sexhundruð árum af völdum Kötluhlaupa. 19.7.2018 22:00
Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18.7.2018 22:00
Fullveldisgjöfin átti að vera hér Það sem átti að verða ein helsta afmælisgjöfin vegna hundrað ára fullveldis stendur ennþá sem stór hola í hjarta Reykjavíkur. 18.7.2018 20:30
Jarðskjálftar í Öræfajökli geta flýtt fyrir berghlaupi Jarðfræðingur, sem rannsakar gliðnunarsprungu ofan Svínafellsjökuls, óttast að yfirstandandi jarðhræringar í Öræfajökli geti flýtt fyrir stóru berghlaupi niður á skriðjökulinn. 16.7.2018 21:00
Ferðamenn sagðir ólmir í að skoða hið magnaða Stuðlagil Ferðamenn hafa uppgötvað stórfenglega náttúrusmíð á Austurlandi í gljúfri Jökulsár á Dal eftir að áin var stífluð við Kárahnjúka. 14.7.2018 22:00
Yfirgefnir kópar urðu heimalningar í Húsey Tveir kópar eru orðnir heimilisdýr á bænum Húsey við Héraðsflóa. Heimasætan á bænum segir þá líkari hundum en köttum. 13.7.2018 20:45