Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Kristján Már Unnarsson skrifar 22. október 2018 20:00 Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn, og gestafjöldinn í ár stefnir í sextíu þúsund manns. Og starfsemin gengur allt árið. Þetta kom fram þættinum „Um land allt“ og í fréttum Stöðvar 2. Það þótti mörgum djörf ákvörðun að grafa ísgöng inn í Langjökul og bjóða ferðamönnum að skoða jökul að innanverðu. Í fyrstu vonuðust menn til að fá kannski 20-30 þúsund gesti yfir árið. Í ár stefnir fjöldinn í 60 þúsund gesti en gert er út frá Húsafelli.Ísgöngin í Langjökli voru opnuð í júnímánuði árið 2015.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Við opnuðum 1. júní 2015, eftir fjórtán mánaða vinnu við að gera göngin klár. Og búið að ganga rosalega vel síðustu þrjú árin, þetta er búið að vera bara hröð uppbygging,“ segir Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Arngrímur Hermannsson, frumkvöðull í jökla- og hálendisferðum, er meðal þeirra sem koma að ísgöngunum.Arngrímur Hermannsson við bækistöð „Into the Glacier“ við jaðar Langjökuls.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það eru að minnsta kosti 35 ár síðan, þá vorum við að byrja með þessa súperjeppa, og það virkaði mjög vel,“ segir Arngrímur. Hér nota menn sérbúna ofurtrukka, sem að grunni voru ætlaðir sem eldflaugaskotpallar. „Þetta eru átta hjóla trukkar sem vigta tuttugu tonn tómir en taka fimmtíu farþega.“Trukkarnir aka með ferðamenn að ísgöngunum í Langjökli allan ársins hring.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo öflugir eru trukkarnir að þeir komast á jökulinn nánast í hvaða veðri sem er. „Og að við skulum vera að gera þetta á hverjum degi, allt árið um kring, er alveg einstakt. Og sérstaklega á veturna, því átti maður alls ekki von á,“ segir Arngrímur. Núna er fyrirtækið orðinn einn stærsti vinnustaður í uppsveitum Borgarfjarðar.Ferðamennirnir leggja upp frá Húsafelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson„Ætli við séum ekki í kringum fimmtíu manns sem erum að vinna hjá fyrirtækinu. Fullt af bílum. Við eigum orðið fimm-sex trukka, og starfsemin hér í Húsafelli er orðin gríðarlega umfangsmikil hjá okkur, og á Húsafellssvæðinu má segja,“ segir Kjartan Þór. Fjallað var um uppganginn á Húsafellssvæðinu í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Um land allt Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45 Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn, og gestafjöldinn í ár stefnir í sextíu þúsund manns. Og starfsemin gengur allt árið. Þetta kom fram þættinum „Um land allt“ og í fréttum Stöðvar 2. Það þótti mörgum djörf ákvörðun að grafa ísgöng inn í Langjökul og bjóða ferðamönnum að skoða jökul að innanverðu. Í fyrstu vonuðust menn til að fá kannski 20-30 þúsund gesti yfir árið. Í ár stefnir fjöldinn í 60 þúsund gesti en gert er út frá Húsafelli.Ísgöngin í Langjökli voru opnuð í júnímánuði árið 2015.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Við opnuðum 1. júní 2015, eftir fjórtán mánaða vinnu við að gera göngin klár. Og búið að ganga rosalega vel síðustu þrjú árin, þetta er búið að vera bara hröð uppbygging,“ segir Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Arngrímur Hermannsson, frumkvöðull í jökla- og hálendisferðum, er meðal þeirra sem koma að ísgöngunum.Arngrímur Hermannsson við bækistöð „Into the Glacier“ við jaðar Langjökuls.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það eru að minnsta kosti 35 ár síðan, þá vorum við að byrja með þessa súperjeppa, og það virkaði mjög vel,“ segir Arngrímur. Hér nota menn sérbúna ofurtrukka, sem að grunni voru ætlaðir sem eldflaugaskotpallar. „Þetta eru átta hjóla trukkar sem vigta tuttugu tonn tómir en taka fimmtíu farþega.“Trukkarnir aka með ferðamenn að ísgöngunum í Langjökli allan ársins hring.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo öflugir eru trukkarnir að þeir komast á jökulinn nánast í hvaða veðri sem er. „Og að við skulum vera að gera þetta á hverjum degi, allt árið um kring, er alveg einstakt. Og sérstaklega á veturna, því átti maður alls ekki von á,“ segir Arngrímur. Núna er fyrirtækið orðinn einn stærsti vinnustaður í uppsveitum Borgarfjarðar.Ferðamennirnir leggja upp frá Húsafelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson„Ætli við séum ekki í kringum fimmtíu manns sem erum að vinna hjá fyrirtækinu. Fullt af bílum. Við eigum orðið fimm-sex trukka, og starfsemin hér í Húsafelli er orðin gríðarlega umfangsmikil hjá okkur, og á Húsafellssvæðinu má segja,“ segir Kjartan Þór. Fjallað var um uppganginn á Húsafellssvæðinu í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Um land allt Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45 Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30
Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24