Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung

Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir.

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Fín veiði í Minnivallalæk

Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar.

Langir taumar skipta máli

Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði.

Ágætis byrjun í Elliðavatni

Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma.

Sjá meira