Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Laxinn er mættur í Elliðaárnar

Það er sannarlega gleðilefni þegar það fréttist af fystu löxunum sem eru mættir í Elliðaárnar og það veit vonandi ða gott sumar.

Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn

Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er.

Fín veiði við Hraun í Ölfusi

Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum.

Tíu laxar í opnunarholli Norðurár

Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri.

Bleikjan á uppleið í Elliðavatni

Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár.

Sjá meira