Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fín veiði í Veiðivötnum

Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera fín í sumar og flest það veiðifólk sem fer upp eftir er að koma heim vel hlaðið af fallegum silung.

Júlíveiðin tekur kipp

Nýjar tölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær og það sést greinilega að seinni partur júlí er að skila góðri veiði í mörgum ánum.

Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá

Stóra Laxá er klárlega ein af þeim ám sem hafa komið verulega á óvart í sumar og það er nokkuð ljóst að upptaka neta er að skila árangri.

Sandá í Þistilfirði komin í gang

Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nú er júlí senn á enda og það verður að segjast eins og er að sumarið hefur ekki alveg staðið undir væntingum í laxveiðinni.

38 laxar úr Eystri Rangá í gær

Eystri Rangá er að komast á mjög gott skrið en þeir sem veiða hana reglulega vita nákvæmlega hvað er í vændum þegar byrjunin er svona góð.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Núna erum við komin tvær vikur inní aðaltímann í laxveiðiánum og það er mjög áhugavert og ánægjulegt að skoða tölurnar.

100 laxa vika í Stóru Laxá

Árnar á vatnasvæði Hvítaár og Ölfusár eru svo greinilega að njóta góðs af netaupptöku en veiðin á þessum svæðum hefur farið langt fram úr væntingum.

Sjá meira