Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará

Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið.

Líflegt í Leirvogsá

Leirvogsá er búin að eiga ágætt sumar og þessa dagana er hún í aldeilis frábæru vatni og það sem meira er að það er töluvert af laxi í henni.

Öflugar haustflugur í laxinn

Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar.

Bestu veiðistaðir Elliðaánna

Veiðin í Elliðaánum hefur gengið vel í sumar og það hafa verið prýðilegar göngur í árnar sem hefur skilað um 500 löxum það sem af er sumri.

Fín veiði við Ölfusárós

Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi.

Stóra Laxá að ná 400 löxum

Veiðin í Stóru Laxá hefur verið framar öllum vonum í sumar en áin hefur verið að gefa fína veiði frá fyrsta degi.

Urriðafoss með bestu veiði á stöng

Nú er mikið rætt og skrifað um góða veiði í hinum ýmsu laxveiðiám en þegar rýnt er í tölurnar má sjá hvaða á gefur raunverulega bestu veiðina.

Sjá meira