Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ágætis veiðitímabil á enda

Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára.

Ytri Rangá að ná 5.000 löxum

Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð.

Gæsaveiðin gengur vel í rokinu

Það eru ekki allir sem kvarta yfir því að fá smá rok og rigningu en þetta er einmitt veður sem gæsaskyttur segja eitt það besta fyrir skotveiði.

Flottir sjóbirtingar að veiðast víða

Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma.

100 laxa holl lokadagana í Kjósinni

Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur.

Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá

Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu.

Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum

Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi.

Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá

Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun.

Sjá meira