Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frábær veiði við opnun Elliðavatns

Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa.

Fínasta veiði á Kárastöðum

Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba.

Frábær veiði við opnun á Litluá

Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin.

Þjófstart á þremur veiðistöðum

Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin.

Sjá meira