Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang

Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári.

Vorveiðin í Elliðaánum hafin

Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins.

Fín vorveiði í Vatnsdalsá

Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur.

Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi

Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út.

Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir.

Geldingatjörn kemur vel undan vetri

Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa.  

Sjá meira