Fregnir af eldsvoða á flugvelli í Teheran Þykkan reyk leggur nú frá Mehrabad flugvelli í Teheran þar sem eldur virðist loga. Íranskir miðlar segja frá því að sprengja hafi sprungið á flugvellinum. 14.6.2025 00:15
Segir Íran hafa farið yfir strikið Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segir að írönsk yfirvöld hafi farið yfir „rauðu línuna“ með því að gera loftárásir á almenna borgara í Tel Aviv. Ríkisstjórn Írans muni gjalda þess dýrum dómi. 14.6.2025 00:02
Sofnaði undir stýri og svipt bílprófinu í hálft ár Bandarísk kona, sem sofnaði undir stýri og olli alvarlegu umferðarslysi í Borgarfirði árið 2023, var dæmd í þrjátíu daga fangelsi auk þess að vera svipt ökuréttidum í sex mánuði í Héraðsdómi Vesturlands. Var það mat dómara að konan hefði gerst sek um stórkostlegt gáleysi við akstur bifreiðarinnar. 13.6.2025 22:59
Benz brann í Breiðholti Eldur kviknaði í húddi bíls á bílastæðinu við Mjódd á tíunda tímanum í kvöld. Slökkvilið var kallað á vettvang og búið er að ráða niðurlögum eldsins. 13.6.2025 22:04
Minnihlutinn mætir ekki á morgun Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki reikna með því að minnihlutinn sjái ástæðu til þess að mæta á boðaðan fund atvinnuveganefndar Alþingis á morgun laugardag, þar sem til stendur að afgreiða veiðigjaldamálið svokallaða. 13.6.2025 20:14
Íranir hefna sín og eldflaugar fljúga í Tel Aviv Íranir hafa skotið eldflaugum að Ísrael og loftvarnarflautur óma nú í Tel Aviv. Nokkrar eldflaugar hafa hæft byggingar í Tel Aviv en aðrar hafa verið skotnar niður af loftarnarkerfi Ísraela. 13.6.2025 19:09
Allt á suðupunkti á Alþingi, árásir í Íran og fágætur flygill Allt ætlaði um koll að keyra á Alþingi í dag þegar þingmaður stjórnarandstöðunnar líkti störfum meirihlutans við ofbeldi í ræðustól í dag. Á móti hefur stjórnarandstaðan verið sökuð um væl, skæl og firru. 13.6.2025 18:11
Selma nýr skólameistari á Króknum Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Selmu Barðdal Reynisdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. 13.6.2025 17:44
Dæmdur skattsvikari beri enga ábyrgð á fjármálum fyrirtækisins Forstjóri Úrvals Útsýnar segir að Viktor Heiðdal Sveinsson, sem sakfelldur var árið 2021 fyrir skattalagabrot í tengslum við ferðaskrifstofur sínar en starfar nú sem ráðgjafi hjá Úrval Útsýn, hafi ekkert með fjármál fyrirtækisins að gera. Hann sjái aðeins um skipulagningu ferða. 12.6.2025 21:52
Blóðugur háhyrningur í fjöru Kjalarness Háhyrning rak á land við Kjalarnes í dag. Íbúar Kjalarness segja í umræðuhópi á samfélagsmiðlum að hvalurinn hafi verið veikur, og búið sé að aflífa hann. 12.6.2025 19:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög