Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Meistararnir mæta Haukum

Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum.

Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf

Bill Belichick, sem stýrði New England Patriots í NFL-deildinni í 24 ár, er kominn með nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn þjálfari háskólans í Norður-Karólínu.

Mætti syni sínum

Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson mætti syni sínum, Emil, í Kjarnafæðismótinu í gær.

Penni Peppas lærði ís­lensku á undra­verðum hraða

Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða.

Drungilas í eins leiks bann

Adomas Drungilas, leikmaður körfuboltaliðs Tindastóls, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd vegna háttsemi sinnar í leik gegn Álftanesi í Bónus deild karla.

Ey­gló fjórða á HM

Eygló Fanndal Sturludóttir endaði í fjórða sæti í -71 kg flokki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem haldið er í Barein.

Sjá meira