Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. 26.2.2025 19:54
Sjötta tap Hauks og félaga í röð Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni. 26.2.2025 19:35
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. 26.2.2025 18:02
Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Tony Wroten hefur ekki enn gefið upp vonina að spila með Selfossi í 1. deildinni á þessu tímabili. Hann segist hafa myndað sterk tengsl við liðið og bæinn mánuðinn sem hann var hér á landi. Hann vonast til að mál hans leysist sem fyrst svo hann komist aftur til Íslands. 26.2.2025 10:30
Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Enzo Maresca gæti misst starfið sitt hjá Chelsea ef liðið vinnur ekki næstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. 25.2.2025 13:01
Gylfi orðinn Víkingur Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Gylfi Þór Sigurðsson, var kynntur sem nýr leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Hann gerði tveggja ára samning við Fossvogsfélagið. 25.2.2025 12:11
Haukar fara til Bosníu Dregið var í átta liða úrslit EHF-bikars karla í handbolta í dag. Haukar mæta liði frá Bosníu. 25.2.2025 10:57
Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Þolinmæði þjálfarateymis Manchester United gagnvart danska framherjanum Rasmus Højlund er nánast uppurin. 25.2.2025 10:31
Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Kanadamaðurinn geðþekki Craig Pedersen hefur nú komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót og var einu skoti frá því að koma því á heimsmeistaramót. Samt er tilfinningin að hann ætti að vera í meiri metum hjá íslensku þjóðinni en hann er. 25.2.2025 10:00
Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. 25.2.2025 09:32