Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. 28.12.2025 15:50
Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Íslendingaliðið Kolstad tapaði fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í norska handboltanum í dag. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 29-29, réðust úrslitin í vítakastkeppni. 28.12.2025 15:06
Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Fyrrverandi framherji Newcastle United, Liverpool og fleiri liða, Andy Carroll, á að mæta fyrir dóm á þriðjudaginn. Hann var handtekinn í vor. 28.12.2025 14:20
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28.12.2025 14:02
Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag. 28.12.2025 13:33
Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Stuðningsmenn Víkings ættu að stilla inn á Sýn Sport Ísland í kvöld en þá verður farið yfir Íslandsmeistaratímabil karlaliðs félagsins. 28.12.2025 12:47
Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segist enn sem komið er vera alveg sama um nafnana Luke Littler og Humphries sem hafa unnið HM undanfarin tvö ár. 28.12.2025 12:01
Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. 28.12.2025 11:22
Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. 21.12.2025 16:22
Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21.12.2025 15:32
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent