Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dyche færist nær Forest

Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag.

Unnu seinni leikinn en eru úr leik

FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt.

Sjá meira