Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Úrslitin í tvenndarleik á Íslandsmótinu í borðtennis réðust í gær. Magnús Gauti Úlfarsson og Sól Kristínardóttir Mixa úr BH urðu þá Íslandsmeistarar. 1.3.2025 11:31
Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Óhætt er að segja að Fram hafi gengið brösuglega í bikarúrslitum karla í handbolta. Framarar hafa tapað ellefu af tólf bikarúrslitaleikjum sem þeir hafa komist í. 1.3.2025 11:01
Messi var óánægður hjá PSG Lionel Messi segir að hann hafi ekki notið áranna tveggja sem hann lék með Paris Saint-Germain. 1.3.2025 10:32
Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær. Hann lyfti sér þá yfir 6,27 metra. 1.3.2025 10:03
Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United Wayne Mardle, lýsandi á Sky Sports, baðst afsökunar á að hafa ef til vill móðgað stuðningsmenn Manchester United vegna ummæla sem féllu í viðureign Lukes Littler og Stephens Bunting í úrvalsdeildinni í pílukasti. 28.2.2025 17:16
Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. 28.2.2025 16:30
Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. 28.2.2025 15:28
Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Enski kylfingurinn Dale Whitnell fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum á Investec South African Open Championship í dag. 28.2.2025 15:00
Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. 28.2.2025 14:18
Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni, er á leið í eins leiks bann eftir að hafa fengið sextán tæknivillur á tímabilinu. Þjálfari Úlfanna er ekki sáttur með stórstjörnuna sína. 28.2.2025 13:32