Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Enski kylfingurinn Dale Whitnell fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum á Investec South African Open Championship í dag. 28.2.2025 15:00
Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. 28.2.2025 14:18
Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni, er á leið í eins leiks bann eftir að hafa fengið sextán tæknivillur á tímabilinu. Þjálfari Úlfanna er ekki sáttur með stórstjörnuna sína. 28.2.2025 13:32
Daði Berg frá Víkingi til Vestra Vestri hefur fengið Daða Berg Jónsson á láni frá Víkingi. Hann er annar leikmaðurinn sem Vestri hefur fengið á jafn mörgum dögum. 28.2.2025 11:40
Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Vestri hefur samið við eistneska framherjann Kristoffer Grauberg Lepik. Hann mun leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. 27.2.2025 16:25
Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Ágúst Bjarni Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi hennar í gær. 27.2.2025 16:01
Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. 27.2.2025 15:30
„Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.2.2025 13:31
Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Ein svakalegasta troðsla tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta leit dagsins ljós í leik Washington Wizards og Portland Trail Blazers í gær. Shaedon Sharpe, leikmaður Portland, tróð þá af miklu afli yfir Justin Champagnie, leikmann Washington. 27.2.2025 11:31
Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sundmaðurinn fyrrverandi Anthony James, sem keppti fyrir hönd Bretlands á Ólympíuleikunum á heimavelli 2012, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum. 27.2.2025 07:02