United spurði City hvort Garnacho og Mainoo gætu fengið far á Gullboltann Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS leita allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Þeir spurðu meira að segja erkifjendurna í Manchester City hvort þeir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo gætu fengið far á verðlaunahátíð Gullboltans. 26.10.2024 11:47
Hlakkar til að berjast við Blika: „Held að Damir vilji fara aðeins meira í mig“ Fyrirliði Víkings, Nikolaj Hansen, er klár í slaginn gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla annað kvöld. Hann er spenntur fyrir því að berjast við miðverði Blika. 26.10.2024 11:02
Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. 26.10.2024 10:32
Úrvalsdeildin hefst á Selfossi í kvöld: „Erum að breiða út fagnaðarerindið“ Sextán fremstu pílukastarar landsins munu leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Leikið verður með nýju fyrirkomulagi í ár. 26.10.2024 10:02
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. 26.10.2024 09:19
Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. 25.10.2024 15:17
Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. 25.10.2024 13:21
Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25.10.2024 12:31
Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. 25.10.2024 12:02
Selma um draumamarkið: „Langt síðan ég skoraði með vinstri“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum í nótt, 3-1. Markaskorari Íslendinga segir þá geta tekið margt jákvætt út úr leiknum gegn Ólympíumeisturunum og efsta liði heimslistans. 25.10.2024 10:32
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti