Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Arsenal-goðsögn er stödd hér á landi og hrífst mjög af leik liðsins þessi dægrin. Hann segir tal um neikvæðan fótbolta hjá liðinu vera hreinlega heimskulegt. 3.11.2025 09:00
Skagamenn senda Kanann heim ÍA hefur sagt samningi bandaríska körfuboltamannsins Darnells Cowart upp. Hann hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. 3.11.2025 08:30
Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Fyrsta barni dönsku landsliðskonunnar í handbolta, Louise Burgaard, lá á að komast í heiminn en hún fæddist tólf vikum fyrir settan dag. 3.11.2025 08:00
Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2025 07:34
Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. 20.10.2025 16:48
Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. 20.10.2025 16:01
Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. 20.10.2025 14:31
Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. 20.10.2025 14:07
Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. 20.10.2025 13:47
Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. 20.10.2025 13:16