Leiðindi í lyfjaverslun og æsingur í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars beðin um aðstoð vegna manns í lyfjaverslun sem var „með almenn leiðindi“. 24.7.2024 06:15
Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn á næstu fimm árum til að bregðast við öldrun þjóðarinnar og létta á þrýstingi á eftirlaunakerfið. 23.7.2024 12:25
Hver verður varaforsetaefni Kamölu Harris? Andy Beshear, Roy Cooper, Mark Kelly, Wes Moore, JB Pritzker, Josh Shapiro, Gretchen Whitmer og Pete Buttigieg. 23.7.2024 11:27
Lögreglumaður skaut konu í höfuðið á heimili hennar Lögregluyfirvöld í Illinois í Bandaríkjunum hefur birt myndskeið úr búkmyndavél lögreglumanns sem sýnir hvernig kollegi hans skaut konu í höfuðið á heimili hennar. 23.7.2024 09:23
Segja neyðarástand ríkja vegna aukins ofbeldis gegn konum og stúlkum Lögregluyfirvöld á Englandi og í Wales segja neyðarástand ríkja þegar kemur að ofbeldi gegn konum og stúlkum. Tvær milljónir kvenna verða fyrir ofbeldi af hálfu karla á ári hverju í Englandi og Wales, samkvæmt samtökum lögreglustjóra. 23.7.2024 07:55
Umboðsmaður Alþingis áminnir ríkislögreglustjóra Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að eftirfylgni ríkislögreglustjóra við reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar hafi verið ábótavant. 23.7.2024 07:19
Hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til að hljóta útnefninguna Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna verður forsetaefni Demókrataflokksins í forsetakosningunum í nóvember að öllu óbreyttu en hún virðist hafa tryggt sér stuðning yfir 1.976 kjörmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að tryggja sér útnefninguna. 23.7.2024 06:53
Handtökur í tengslum við slagsmál og líkamsárás Að minnsta kosti fimm voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi eða nótt í tengslum við ýmis mál, þar á meðal einn eftir slagsmál. Lögregla segir ýmis önnur brot í rannsókn í tengslum við slagsmálin, svo sem hótanir og varsla fíkniefna. 23.7.2024 06:18
Flest smit í fyrsta sinn utan Afríkuríkjanna sunnan Sahara Það gerðist í fyrsta sinn árið 2023 að flest ný tilfelli HIV greindust utan ríkja sunnan Sahara í Afríku. Afríkuríkjunum hefur tekist mjög vel til í baráttunni gegn veirunni og hefur fjöldi nýrra tilfella dregist saman um 56 prósent frá 2010. 22.7.2024 12:09
Nærtækast og praktískast að Harris leiði baráttuna gegn Trump Eins og sakir standa eru allar líkur á að Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, verði forsetaefni Demókrata í forsetakosningunum í nóvember. Harris nýtur mikils en þó ekki afdráttarlaus stuðnings og þá mæla praktískar ástæður með því að hún taki við keflinu. 22.7.2024 11:14