Níu látnir og sjö særðir eftir skotárás í skóla í Belgrad Fjórtán ára drengur skaut á kennara sinn, samnemendur og öryggisverði í Vladislav Ribnikar-grunnskólanum í Belgrad í Serbíu í morgun. Níu eru látnir, átta nemendur og öryggisvörður. 3.5.2023 09:25
„Það er ekki þannig sem hvítir menn slást“ Uppgötvun skilaboða sem sjónvarpsmaðurinn Tucker Carlson sendi framleiðanda hjá Fox News leiddi til röð atburða sem urðu til þess að forsvarsmenn Fox ákváðu að gera dómsátt við Dominion Voting Systems og láta Carlson fjúka. 3.5.2023 07:57
Stofnun Sæmundar fróða heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands. Nýja nafnið þykir meira lýsandi fyrir starf stofnunarinnar og er í anda annarra stofnana innan Háskóla Íslands. 3.5.2023 07:07
Selenskí var ekki látinn vita af lekanum áður en hann komst í fréttirnar Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir hvorki Hvíta húsið né hermálayfirvöld vestanhafs hafa látið sig vita af gagnalekanum á dögunum áður en fréttir birtust af honum í fjölmiðlum. Hann segir lekann koma niður á bæði stjórnvöldum í Washington og í Kænugarði. 3.5.2023 06:59
Rán og síðan líkamsárás við verslun í austurhluta borgarinnar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um rán við verslun í austurhluta borgarinnar. Gerendur voru sagðir nokkrir og fékkst góð lýsing á þeim en þeir voru sagðir hafa verið með hnífa á sér. 3.5.2023 06:24
Aðalsóknarfundur Digraneskirkju kærður til úrskurðarnefndar Kirkjuþings Jón Svavarsson, sóknarbarn í Digranessókn, hefur sent úrskurðarnefnd Kirkjuþings ítrekun á kæru vegna kosningar sóknarnefndar Digraneskirkju á aðalsafnaðarfundi þann 18. apríl síðastliðinn. 2.5.2023 09:12
Barnanauðgarar eiga nú yfir höfði sér dauðarefsingu í Flórída Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída og mögulegur forsetaframbjóðandi, hefur undirritað lög sem útvíkka dauðarefsinguna í ríkinu. Hér eftir verður hægt að dæma þá sem eru fundnir sekir um að nauðga barni yngra en 12 ára til dauða. 2.5.2023 08:28
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Súdan Heilbrigðisstarfsmenn í Súdan segja innviði landsins að hruni komna. Lík safnast upp á götum úti í höfuðborginni Khartoum, fólk hefur neyðst til að drekka mengað vatn og skortur er á mat og eldsneyti. 2.5.2023 07:29
Pantaði sér pizzu á spítalafötunum eftir hamarsárás Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um klukkan 17:30 í gær um stórfellda líkamsárás í póstnúmerinu 111, þar sem einstaklingur hafði verið sleginn ítrekað í höfuðið með hamri. 2.5.2023 06:48
Slökkvistörfum lokið og tæknirannsókn fyrirhuguðu í dag Slökkvistörfum við Hafnarfjarðarhöfn lauk klukkan þrjú í nótt, eftir að eldur kom upp í húsnæði sem til stóð að rífa. Ekkert liggur fyrir um eldsupptök en tæknirannsókn lögreglu fer fram í dag. 2.5.2023 06:33