Segir sveitarfélögin jafnvel í hættu á að missa jafnlaunavottunina Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir ákvörðun sveitarfélaganna að greiða ekki sömu laun fyrir sömu störf heldur mismuna fólki eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir brjóta gegn jafnréttislögum og jafnlaunavottun. 8.6.2023 13:40
Segir ríkissáttasemjara hafa freistað þess að hafa áhrif á Seðlabankann Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri greinir frá því í viðtali við Morgunblaðið í morgun að ríkissáttasemjari, sem þá var Aðalsteinn Leifsson, hafi hringt í Seðlabankann til að hafa áhrif á aðgerðir hans þegar kjaraviðræður stóðu sem hæst. 8.6.2023 09:58
Segir að sveitarfélögin ættu að sjá að sér líkt og forsætisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri, segir tímabært að sveitarfélögin skipti um kúrs, hætti að hengja sig í formrök og tryggi að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. 8.6.2023 08:58
Pence segir óbeinum orðum að Trump sé vanhæfur „Sjötti janúar var sorgardagur í sögu þjóðar okkar. En þökk sé hugrekki löggæsluyfirvalda náðist að kveða ofbeldið niður og hefja þingfund á ný. Sama dag ógnuðu kæruleysisleg orð Trump forseta fjölskyldu minni og öllum í þinghúsinu.“ 8.6.2023 08:12
Fundu meinvörp í heila eftir áralanga baráttu við brjóstakrabba Leikkonan Shannen Doherty, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 og Charmed, hefur greint frá því að meinvörp hafi fundist í heila í janúar. 8.6.2023 07:36
Hald lagt á stóran hátalara eftir ítrekað ónæði síðustu nætur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af einstaklingi í nótt sem ku hafa farið um miðborgina síðustu nætur með stóran hátalara, spilað háværa tónlist og truflað nætursvefn íbúa. 8.6.2023 06:59
Reginn gerir yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags Stjórn Regins hf. hefur ákveðið að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Tilboðið verður að fullu fjármagnað með útgáfu nýs hlutafjar í Regin að fenginni heimild hlutahafafundar. 8.6.2023 06:42
Óþarfi að einstaklingur sé einhleypur ef skilgreining „foreldra“ er skýr Óþarfi er að krefjast þess að einstaklingar séu einhleypir þegar þeir hyggjast nýta kynfrumur í kjölfar skilnaðar, sambúðarslita eða andláts maka, svo lengi sem kveðið sé skýrt og áréttað í lögum hverjir eru foreldrar þess barns eða barna sem verða til. 7.6.2023 08:31
Segja prímata hafa stundað sjálfsfróun í 40 milljón ár Þróunarfræðingar segja sjálfsfróun hafa verið iðkaða meðal prímata fyrir allt að 40 milljón árum síðan. Þeir hafa kortlagt hegðunina meðal núlifandi prímata en segja enn óljóst hvaða þróunarfræðilega tilgangi hún hefur þjónað. 7.6.2023 08:26
Mikið um tilkynningar vegna hávaða og drykkju ungmenna Margar tilkynningar bárust lögreglu í gærkvöldi og nótt um hávaða og drykkju ungmenna og þá bárust nokkrar tilkynningar vegna veikinda. Þess ber að geta í því samhengi að útskriftir fóru víða fram í gær. 7.6.2023 06:36