Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eig­andi Roma vill eignast Everton

Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton.

Aðal­steinn tekur við Víkingum

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins.

Börsungar elta Ála­borg í úr­slit

Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18.

Sjá meira