Okkur eru allir vegir færir Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd. 14.1.2022 12:01
Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. 14.1.2022 10:01
Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14.1.2022 08:01
Strákarnir mátuðu sig í stóru keppnishöllinni Strákarnir okkar fengu loksins að líta nýju, glæsilegu keppnishöllina í Búdapest augum í dag er þeir æfðu þar í fyrsta skipti. 13.1.2022 14:46
Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13.1.2022 14:30
Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13.1.2022 13:01
Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13.1.2022 12:01
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13.1.2022 09:01
Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13.1.2022 08:01
KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni fékk tilkynningu frá starfsmanni KSÍ um kynferðisofbeldi Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7.12.2021 14:23