Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2022 06:15 Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan. Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17