Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spá því að meistararnir verji titilinn

Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni.

Borche elskar Bubba Morthens

Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið.

AC Milan vill stela Pochettino

Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa.

Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína

"Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram.

Sjá meira