„Verður ekki sama hrútafýluauglýsing og í fyrra“ Fótboltasumarið er handan við hornið og hin árlega auglýsing fyrir Bestu-deildirnar er komin í loftið. Hún veldur engum vonbrigðum. 26.3.2024 13:20
Nánast fullt hús í Wroclaw Úkraínumenn ætla sér að fjölmenna á leikinn gegn Íslandi og stemningin á leik kvöldsins verður rosaleg. 26.3.2024 11:36
Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. 26.3.2024 10:00
„Þorvaldur hefur ekki farið í felur“ Það hefur verið nóg að gera hjá nýkjörnum formanni KSÍ, Þorvaldi Örlygssyni, og hann hefur þurft að tækla erfið mál á fyrstu vikum sínum í starfi. 26.3.2024 08:31
„Kitlar Åge örugglega að kalla í Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki kallaður í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga verkefnið sem það stendur nú í. Liðið er einum leik frá EM-sæti. 24.3.2024 08:01
„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. 23.3.2024 10:31
„Hareide var kallaður stuðningsmaður Hamas“ Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki verið vinsælasti maðurinn í Ísrael síðustu daga. 23.3.2024 09:00
KSÍ neitaði að senda Albert í viðtal Albert Guðmundsson var stjarna íslenska landsliðsins í kvöld en íslenska þjóðin fékk ekki að heyra í honum eftir leik. 21.3.2024 22:48
„Búið að lögleiða þetta eins og kannabisnotkun í Bandaríkjunum“ Strákarnir í Lokasókninni brugðust við biluninni á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar og mættu í Besta sætið til þess að gera upp allt sem hefur gengið á. 21.3.2024 13:00
„Benedikt verður í heimsklassa“ Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir. 19.3.2024 07:31