Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. 14.10.2024 13:20
Það besta og versta í NFL-deildinni Lokasóknin tekur vikulega saman allt það flottasta sem og allt það versta sem gerist í hverri umferð NFL-deildarinnar. 11.10.2024 13:32
Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar. 10.10.2024 12:02
Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson er á ferð og flugi í þessari viku að dæma í Eurocup kvenna. 7.10.2024 16:15
Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. 1.10.2024 11:03
Teitur valdi besta Íslendinginn í Bónus deildinni Í upphitunarþætti Bónus Körfuboltakvölds var tekin umræða um það hver væri besti Íslendingurinn í deildinni. 30.9.2024 12:32
Landsliðsskórnir komnir á hilluna Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. 30.9.2024 10:31
Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. 30.9.2024 09:03
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30.9.2024 08:32
Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. 30.9.2024 07:47