Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Björg­vin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa

Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel.

Mega sniffa ammoníak eftir allt saman

NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni.

Sjá meira