Fékk morðhótun í miðjum leik Sparkarar í NFL-deildinni eru almennt ekki þekktir fyrir mikil læti en nú er einn þeirra að gera sig breiðan. 1.12.2025 16:48
ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður. 1.12.2025 15:43
NFL-deildin er lyginni líkust Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. 1.12.2025 13:01
Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Hið frábæra hnefaleikakvöld, IceBox, fer fram í Kaplakrika í kvöld en þetta er í níunda sinn sem IceBox er haldið. 28.11.2025 11:02
Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. 25.11.2025 16:02
Kúrekarnir skutu Ernina niður NFL-meistarar Philadelphia Eagles fengu skell í nótt er liðið kastaði frá sér sigrinum gegn Dallas Cowboys. 24.11.2025 16:00
Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað. 12.11.2025 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12.11.2025 12:46
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31.10.2025 11:30
Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. 31.10.2025 11:21