Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið. 15.7.2025 13:45
Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Það verður nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag eins og flesta aðra daga. 14.7.2025 06:02
Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Það virðist vera tímaspursmál hvenær LeBron James yfirgefur herbúðir LA Lakers og verður áhugavert að sjá hvar hann endar. 13.7.2025 23:18
NFL goðsögn féll frá um helgina Luis Sharpe, sem var þrisvar valinn í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl, féll frá um helgina. Hann var 65 ára gamall. 13.7.2025 22:32
Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Það er stíft á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og alþjóða leikmannasamtakanna, Fifpro. 13.7.2025 21:46
Chelsea pakkaði PSG saman Chelsea er heimsmeistari félagsliða en félagið vann úrslitaleikinn gegn PSG, 3-0, í New Jersey í kvöld. 13.7.2025 21:14
Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Það var tilfinningaþrungin stund í dag er Liverpool spilaði sinn fyrsta leik eftir fráfall leikmanns félagsins, Diogo Jota. 13.7.2025 20:00
Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Brann unnu sterkan 3-1 sigur á Viking í norska boltanum í kvöld og komust með sigrinum upp í annað sætið. Liðið er sex stigum á eftir Viking. 13.7.2025 19:16
Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Ítalinn Jannik Sinner hafði betur gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz í mögnuðum úrslitaleik á Wimbledon. 13.7.2025 18:32
Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. 12.7.2025 16:01