Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skýrsla Henrys: And­legt gjald­þrot enn og aftur

Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt.

„Eru ekki öll lið bananahýði?“

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum.

„Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“

„Maður lagðist glaður á koddann í gær með tvö stig og frábæran leik,“ segir varnarjaxlinn Ýmir Örn Gíslason afar sáttur með leikinn gegn Svíum í gær.

„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“

„Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær.

„Það vantaði bar­áttuna“

„Andinn var betri í morgun en í gær. Auðvitað ekkert annað hægt enda leikur strax á morgun. Samt sem áður var erfitt að kyngja þessu tapi í gær,“ sagði Viggó Kristjánsson fyrir æfingu íslenska landsliðins í Malmö Arena í dag þar sem menn hristu af sér tapið gegn Króatíu.

Sjá meira