De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. 27.10.2025 16:46
Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. 24.10.2025 23:32
Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. 24.10.2025 22:47
„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. 24.10.2025 22:19
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. 24.10.2025 21:08
Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. 24.10.2025 20:42
Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. 24.10.2025 19:58
Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir FBI handtók tvo menn úr NBA-deildinni í dag. Tengsl við mafíuna eru á meðal sakargifta. 23.10.2025 13:27
Sýn Sport með þrettán tilnefningar Tilnefningar til sjónvarpsverðlaunanna voru tilkynntar í gær og Sýn Sport fékk alls þrettán tilnefningar til verðlaunanna að þessu sinni. 22.10.2025 17:45
NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. 21.10.2025 15:15