Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. 27.1.2026 19:17
Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Þegar gengur vel þá er meira gaman en venjulega. Það mátti svo sannarlega sjá hjá strákunum okkar í Malmö Arena í gær. 27.1.2026 12:01
„Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. 27.1.2026 09:02
„Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Strákarnir okkar fóru eðlilega með himinskautum eftir stórsigurinn á Svíum á EM og það kom í hlut þjálfarateymisins að ná þeim aftur niður á jörðina. 27.1.2026 08:03
EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu EM í dag er tekið upp innandyra á hóteli starfsmanna Sýnar í Malmö enda er enn verið að glíma við veikindi í hópnum. 26.1.2026 17:47
„Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ „Maður lagðist glaður á koddann í gær með tvö stig og frábæran leik,“ segir varnarjaxlinn Ýmir Örn Gíslason afar sáttur með leikinn gegn Svíum í gær. 26.1.2026 16:47
EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Íslenska þjóðin leggst kát á koddann í kvöld eftir stórkostlegan leik strákanna okkar gegn Svíum á EM. 25.1.2026 21:22
„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. 25.1.2026 12:32
„Það vantaði baráttuna“ „Andinn var betri í morgun en í gær. Auðvitað ekkert annað hægt enda leikur strax á morgun. Samt sem áður var erfitt að kyngja þessu tapi í gær,“ sagði Viggó Kristjánsson fyrir æfingu íslenska landsliðins í Malmö Arena í dag þar sem menn hristu af sér tapið gegn Króatíu. 24.1.2026 17:16
EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. 23.1.2026 18:27