

Elma Rut Valtýsdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Helgi Björns, Högni Egils og Sigríður Thorlacius fögnuðu nýjasta veitingahúsi Reykjavíkur
Veitingastaðurinn Skreið er nýjasta viðbót við fjölbreytta flóru veitingahúsa í miðbæ Reykjavíkur. Þessi nýi staður sérhæfir sig í tapasréttum og góðum vínum og er undir baskneskum áhrifum.

Harry Styles og Emily Ratajkowski deildu frönskum kossi í Tókýó
Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Harry Styles sé einn eftirsóttasti hjartaknúsari Hollywood. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar myndir af honum í kossaflensi með fyrirsætunni Emily Ratajkowski birtust á netinu nú um helgina.

Stjörnulífið: Verðlaun, skíði og lúxus
Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Í síðustu viku nýttu því margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður endanlega. Þá er verðlaunavertíðin ennþá í fullum gangi og voru Íslensku tónlistarverðlaunin veitt nú í vikunni.

Hárgreiðslumaður Kim Kardashian og Jennifer Lopez uppljóstrar leyndarmálunum
Chris Appleton, hárgreiðslumaður margra af skærustu stjörnum Hollywood, hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið. Þar miðlar hann kunnáttu sinni áfram og uppljóstrar mörgum af sínum best geymdu hárleyndarmálum svo hver sem er geti umbreytt sér í Hollywood-stjörnu eða að minnsta kosti galdrað fram Hollywood-hár.

Hailey biðlar til Selenu vegna morðhótana
Þegar allt virtist vera að róast í dramanu á milli Selenu Gomez og Hailey Bieber birti Selena alvarlega færslu á Instagram. Þar greinir hún frá því að Hailey hafi sett sig í samband við hana vegna morðhótana sem henni hafa borist vegna málsins.

Á tólf börn en sér eftir því að hafa ekki barnað Christinu Milian
Grínistinn Nick Cannon segist sjá eftir því að hafa ekki eignast barn með fyrrverandi kærustu sinni, Christinu Milian. Cannon hefur vakið mikla athygli fyrir barnalán sitt á síðustu árum en hann hefur eignast tólf börn með sex konum.

Emily Ratajkowski óþekkjanleg með „pixie“ klippingu
Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er nánast óþekkjanleg á nýjum myndum sem hún deildi á Instagram. Myndirnar eru úr myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine og á þeim skartar Ratajkowski mjög stuttu hári eða svokallaðri „pixie“ klippingu.

Opnar sig um skilnaðinn: „Hef alltaf haldið með honum og mun gera það að eilífu“
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen opnar sig um skilnaðinn við NFL stjörnuna Tom Brady í nýju forsíðuviðtali tímaritsins Vanity Fair. Þar segir hún sögusagnir um að hún hafi skilið við Brady vegna ákvörðunar hans um að leggja ruðningsskóna ekki á hilluna, eins og hann hafði sagst ætla að gera, vera mikla einföldun.

Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin
Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld. Fjölbreyttur hópur listafólks hlaut verðlaun fyrir störf sín á sviði tónlistar árið 2022.

Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum.