Þing- og goslok Þingheimur keppist nú við að klára þau mál sem sett hafa verið á dagskrá fyrir sumarþinghlé. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi. 22.6.2024 18:00
Stunguárás og umdeild mál á síðasta degi þingsins Maðurinn sem var handtekinn af lögreglunni í gærkvöld grunaður um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi, beitti stunguvopni og hæfði mennina í bæði háls og maga. 22.6.2024 11:40
Tæplega níutíu prósent minni urðun en hvert fer maturinn? Tæp fimm þúsund prósenta aukning er í flokkun matarleifa á tveggja ára tímabili og rúm 180 prósenta aukning í flokkun á plasti. 22.6.2024 09:19
Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. 21.6.2024 19:30
Alvarlegt rútuslys og kona sem á níutíu þúsund servíettur Rúta fór út af veginum yfir Öxnadalsheiði á sjötta tímanum. Tuttugu og tveir farþegar voru í rútunni auk ökumanns. Hópslysaáætlun og samhæfingarmiðstöð Almannavarna hafa verið virkjaðar. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og tvær sjúkraflugvélar hafa verið sendar á staðinn og er byrjað að flytja slasaða frá vettvangi. 14.6.2024 18:28
Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. 14.6.2024 12:35
Lögregluaðgerð og áhyggjufullir foreldrar í Garðabæ Það er algjörlega fráleitt að ráðherrar reyni að beita sér gegn lögreglu og ráðherra sem það gerir þarf að sæta ábyrgð. Þetta segir þingmaður Viðreisnar. Ríkisstjórnin þurfi að sameinast um stefnu um verslun með áfengi, svo íslensk fyrirtæki sitji við sama borð og erlend. 13.6.2024 18:09
Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. 13.6.2024 12:01
„Það að sá sem fer með fjárveitingarvaldið standi að þessu er sérstaklega ámælisvert“ Framkvæmdastjóri netverslunar með áfengi segir óeðlilegt að pólitískir valdhafar reyni að hafa áhrif á sakamálarannsóknir og vitnar þar í bréf sem fjármálaráðherra sendi lögreglu í gær. Dómsmálaráðherra sendir fjármálaráðherra kaldar kveðjur vegna málsins. 12.6.2024 19:31
Leiðinlegt þegar hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum Arkitekt segir leiðinlegt þegar sjónarmiðum um hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum í tali um framkvæmdir og gefur lítið fyrir athugasemdir þingmanna sem gagnrýna óþarfa flottheit við byggingu Fossvogsbrúar. 11.6.2024 19:10