Fréttamaður

Elísabet Inga Sigurðardóttir

Elísabet Inga er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjö daga þjóðar­sorg lýst yfir í Suður-Kóreu

Ríkisstjórn Suður-Kóreu hefur lýst yfir sjö daga þjóðarsorg vegna mannskæðs flugslyss sem varð í landinu í dag. Fánar verða dregnir í hálfa stöng og opinberir starfsmenn munu bera svartar slaufur.

Flugeldasala Lands­bjargar hafin

Flugeldasala björgunarsveita Landsbjargar hófst á hundrað stöðum í morgun. Lítil breyting er í sölutölum milli ára.

Ó­sætti með mögu­lega frestun lands­fundar og flugeldasala

Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvort fresta skuli fyrirhuguðum landsfundi flokksins fram á haust. Þingmaður flokksins segir nýbreytni ef vont veður yrði notað sem ástæða frestunar og leiðtogi eldri sjálfstæðismanna segir tíma formannsins liðinn.

Margir á síðasta snúningi með jóla­pakkana

Margmenni var í Kringlunni að græja síðustu jólagjafirnar en þar lokar klukkan eitt í dag. Það er hefð margra að skilja allavega einn pakka eftir og klára þannig stússið á sjálfum aðfangadegi jóla.

Allt kapp lagt á að lands­menn komist heim fyrir jól

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með fyrsta fundi ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur sem segir að ekki verði mikið hróflað við fjárlögum næsta árs enda forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar að ná niður verðbólgu og vöxtum. Dómsmálaráðherra tjáir sig um ágreining hjá embætti ríkissaksóknara.

Sjá meira