Bandarískur milljarðamæringur ákærður fyrir barnamansal Epstein, sem er 66 ára gamall, hefur áður verið sakaður um misnotkun á stúlkum. 7.7.2019 13:08
16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. 7.7.2019 11:05
Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. 7.7.2019 10:18